Verkefnin okkar

Verkefnin sem Orgus hefur framleitt í gegn um tíðina eru mörg en við hófum Corian smíði árið 1999. Hér eru nokkur dæmi um verk sem vð öfum unnið.

Þessi síða er enn í vinnslu og myndum og verkefnum mun fjölga með tímanum.

Salernisvaskar á vinnustað
Fyrirtæki og stofnanir

Salernisvaskar á vinnustað

Á vinnustað í Kópavogi smíðuðum við hjá Orgus tvo Corian vaskaborð á salerni vinnustaðarins, hvort þeirra með fjórum samfelldum og samlitum vöskum.

Aðrir litirSmáralind

Smáralind

Þjónustuborð og pökkunarborð í Smáralind Stjórnendur í Smáralind völdu Corian á þjónustuborðið í miðju húsinu sem og á innpökkunarborð þar sem viðskiptavinir geta pakkað inn gjöfum sem þeir hafa k...

Fyrirtæki og stofnanirSafnahúsið

Safnahúsið

  Afgreiðsla og móttaka Safnahússins við Hverfisgötu Í gamla Safnahúsinu við Hverfisgötu hönnuðu arkitektar afgreiðsluborð í verslun og móttöku hússins úr hvítu Corian (Glacier White). Hönnunin er...

EldhúsTS9 - Eldhús í Reykjavík

TS9 - Eldhús í Reykjavík

Einfalt og stílhreint eldhús í eldri blokkaríbúð Í þessari fallega uppgerðu blokkaríbúð völdu eigendurnir klassískt og stílhreint útlit. Corian borðplatan er hvít á lit (Glacier White) ofan á hvít...

BaðherbergiHM - baðborð

HM - baðborð

Fallegur Corian Carrara Lino baðvaskur með samfelldum vaski Á þessu hlýlega og fallega baðherbergi sem nýlega var tekið í gegn er að sjá Corian baðborð í litnum Carrara Lino sem er grátóna litur í...

EldhúsMosfellsbær - eldhús

Mosfellsbær - eldhús

Glacier White Corian borðplata í fallegu uppgerðu húsi í Mosfellsbæ Í fallegu eldra húsi í Mosfellsbæ tóku eigendur eldhúsið og alrýmið allt í gegn.  Eldhúsið var þar opnað inn í stofu og eyju v...

Persónuleg þjónusta

Orgus er lítið fjölskyldufyrirtæki þar sem mikil áhersla er lögð á gæði, fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu

Hentar einstaklingum og fagaðilum

Vörurnar okkar henta vel einstaklinum sem og fagaðilum. Hafðu samband ef þú ert eitthvað í vafa hvernig þú eigir að bera þig að

Gæði framar öllu

Hvort sem um er að ræða eigin framleiðslu úr Corian eða aðrar vörur sem við erum að flytja inn þá eru gæði vörunnar ávallt höfð að leiðarljósi