Vandaðar baðinnréttingar og speglar

Haven

Baðinnréttingar og vaskar

Haven

Fallegt úrval af höldum á

Haven H3

Ríkulegt og fallegt innvols hjá

Haven

Veldu þér góðar hirslur frá

Haven

Vandaðar baðinnréttingar

Haven er sænskt framleiðskufyrirtæki sem leggur áherslu á framleiðslu vandaðra baðinnréttinga og fylgihluta

Vefsíða Haven

Vörulínan

Vörulínan er fjölbreitt en henni er hægt að raða saman á marga vegu. Hægt er að raða saman mörgum eins einingum til að ná fram þeirri lengd sem hver og einn þarf að ná fram.

Vaskaskápar

Neðri skáparnir eru með tveimur skúffum á hæðina. Lengdirnar eru frá 60 cm og upp í 140 cm með 20 cm millibili en svo er hægt að púsla þeim saman á fjölda vegu til að ná þeirri lengd sem þú vilt.

Speglar

Haven býður upp á milið úrval baðspegla, bæði baklýstra og óupplýstra. Þeir eru til í mismunandi lögun og ýmsum verðflokkum.

Efri skápar

Haven er með þunna efri skápa í sömu litum og áferðm og vaskaskáparnir. Efri skáparnir eru 32 cm á breidd og 20 cm á dýpt.

Háir skápar

Háu skápana er hægt að fá í tveimur breiddum, 32 og 45 cm. Mjórri skápana er hægt að fá bæði 32 og 20 cm djúpa en breiðari skáparnir eru alltaf 32 cm djúpir.

Höldur

Gert er ráð fyrir því að H3 línan komi með höldum. Hægt er að velja á milli 6 tegunda sem allar koma í fjórum fallegum litum, króm, möttu svörtu, gylltu og kopar.

Box og bakkar

Öllum vaskaskápum fylgja innleggsbakkar í efri skúffum en hægt er að kaupa viðbótareiningar. Bakkar og box eru öll unnin úr maíssterkju og öðrum náttúrulegum efnum og því niðurbrjótanleg í náttúrunni án mengunar.

Verslaðu vörurnar

Haven H2/100 Walnut

Baðinnrétting með tveimur skúffum. Hægt er að raða þessu saman með öðrum einingum. Hægt er að fá fallegar borðplötur og vaska með innréttingunni. Innréttingin er til í 6 mismunandi litum.

Haven M2/100 - Oval

Fallegur baklýstur spegill með LED rönd allan hringinn. Spegillinn er til í þremur stærðum.

Tapwell TA816 veggspegill - Brass

Skemmtilegur hæðarstillanlegur veggspegill með fimmfaldri stækkun. Spegillinn er til í öllum sömu litum og baðblöndunartækin.

Skoða í vefverslun

Tapwell ARM7200 sturtusett - Brass

Þetta veglega og flotta sturtusett er með sturtuhaus sem er 30 cm í þvermál. Sturtusettið er fáanlegt í 9 fallegum litum.

Skoða í vefverslun

Tapwell ARM078

Þetta fallega háa baðvasksblöndunartæki er einfalt og elegant. Við bjóðum fjölda fallegra blöndunartækja í 9 litum frá Tapwell

Skoða baðblöndunartækin í vefverslun

Vörumerkin okkar