Mynd: Orgus, Glacier White og Calm 810 vaskar

almenningssalerni

Stílhreint og snyrtilegt

Það er alltaf gaman þegar hönnun og notagildi fara saman. Það má eiginlega seigja að slíkt sé svo til undantekningarlaust þegar Corian® er notað á almenningssalerni. Samskeytalausir vaskar auðvelda öll þrif og koma í veg fyrir að skítur safnist fyrir á erfiðum stöðum.

Þar sem Corian® er samskeytalaust og vaskarnir límdir í án samskeyta er Corian® tilvalið efni í vaskaborð á salerni. Því færri staðir sem óhreinindi geta safnast fyrir á, því betra. Vaskarnir eru auðveldir í þrifum með almennum efnum til heimilisþrifa og haldast fallegir um árabil með réttu viðhaldi. Ef með tímanum blettir, skán eða önnur óáran fer að láta sjá sig er hægt að slípa Corian® upp og gera það eins og nýtt.

Leiðbeiningar um þrif og viðhald á Corian

Önnur notkun

Móttökur og afgreiðslur

Hótel og veitingastaðir

Verslun og þjónusta

Heilbrigðisþjónusta

Vörumerkin okkar