Beslag Design® er Sænskt fyrirtæki þar sem allt snýst allt um innanhússhönnun og smáatriði. Viðskiptahugmyndin þeirra er einföld – að þróa og markaðssetja nýstárlegt og eftirsótt úrval smáhluta fyrir innréttingar og heimili.
Síðan 1972 hafa þau vaxið jafnt og þétt og eru í dag leiðandi í iðnaði á sviði innréttinga og innanhússvara. Beslag Design® framleiðir handföng, hnappa, fylgihluti og lýsingu fyrir öll herbergi. Hannað fyrir heimili, verslun, skrifstofu, veitingastað og hótel. Þetta eru smáatriðin sem lyfta innréttingunni og fullkomna heildarmyndina.
Kynntu þér fyrirtækið á vefsíðu Beslag Design.