Ýmis Skjöl frá Corian
Hér er að finna opinber skjöl frá Corian m.a. nánari vöruupplýsingar, tækniblöð fyrir arkitekta og byggingaraðila, leiðbeiningar fyrir framleiðsluaðila, litaúrval, framleiðsluferli og endurvinnslu hlutfall Corian, ábyrgðir á vörunum og ýmislegt fleira.
Corian og sjálfbærni
Corian hefur sett sér háleit markmið varðandi áhrif fyrirtækisins á umhverfið. Virk sjálfbærnistefna er innan fyrirtækisins og hefur samstarf við hina ýmsu aðila í heiminum hvað þetta varðar skilað Corian margvíslegum vottunum og viðurkenningum.
Praktísk atriði fyrir arkitekta
Það eru ýmis praktísk atriði sem gott er fyrir arkitekta og hönnuði að hafa í huga þegar verið er að huga að verkefnum þar sem Corian kemur við sögu þar sem hönnunarmöguleikarnir eru mjög miklir með Corian.
Corian
BIM library
Corian hefur tekið saman BIM library með öllum litum efnisins auk þess sem þar er að finna alla vaska, baðkör og sturtubotna.
Skoða