Fágun og framsetning
Þar sem matur er borinn fram er mikilvægt að ákveðin fágun sé til staðar sem endurspeglar snyrtileika. Corian® er einfalt og þægilegt í þrifum og allri umgengni. Efnið dregur ekki í sig bletti frá matvælum og helst því fallegt til lengri tíma.
Þar sem Corian® er til í fjölda lita er hægt að ná fram þeirri stemningu sem óskað er eftir.
Bæklingur DuPont Corian um notkun í hótel og veitingarekstri