Borðplötur fyrir eldhús og bað
Corian® eldhúsborðplötur eru gegnheilar og samskeytalausar sem gerir þær mjög áferðarfallegar. Corian® borðplötur eru slitsterkar og þola vel dagelgt amstur á stórum sem smáum heimilum enda einstaklega auðveldar í þrifum og öllu viðhaldi.
Corian® á eldhúsið
Corian® á baðherbergið
Litir í Corian®