Heilbrigðisþjónusta

Heilt yfirborð, hreint yfirborð

Corian® er víða notað í heilbrigðistþjónustu vegna þeirra eiginleika sem efnið býður upp á. Umfram þá möguleika sem Corian® býður upp á í hönnun, hentar efnið vel vegna þess að það er alveg yfirborðsheilt og því setjst bakteríur og önnur óhreindindi ekki fyrir í efninu. Efnið er jafnfram ákaflega þægilegt í þrifum og einfalt að sótthreinsa.

Á Íslandi hefur Orgus sett Corian® upp á móttökum sjúkrahúsdeilda, á skurðstofum, á tannlæknastofum og heilsugæslu. Víða erlendis er efnið einnig notað á rannsóknarstofum og almennum rýmum og sjúkrastofum sjúkrahúsa.

Kynntu þér uppsetningar í heilbrigðis þjónustu hjá Corian®

Skurðstofuvaskar

Orgus er í samstarfi við Corian® framleiðandann Noas í Svíþjóð sem meðal annars hefur sérhæft sig í smíði skurðstofuvaska úr Corian. Vaskarnir eru til stakir eða nokkrir saman. Einnig eru nokkrar útfærslur af uppbyggingu vaskanna, hvort þeir eru með háu, lágu eða engu baki.

Skoðaðu tegundir skurðstofuvaskanna hjá Noas

Skilrúm, veggir, borðfletir

Sama hvert litið er á heilbrigðisstofnunum þarf yfirborð hluta að vera þannig að auðvelt sé að þrífa það og að ekki safnist fyrir óhreinindi og bakteríur. Yfirborðseiginleikar Corian gera það að verkum að bakteríur eiga mjög erfitt uppdráttar við regluleg og góð þrif.

Skurðstofuvaskar

Orgus er í samstarfi við Corian® framleiðandann Noas í Svíþjóð sem meðal annars hefur sérhæft sig í smíði skurðstofuvaska úr Corian. Vaskarnir eru til stakir eða nokkrir saman. Einnig eru nokkrar útfærslur af uppbyggingu vaskanna, hvort þeir eru með háu, lágu eða engu baki.

Skoðaðu tegundir skurðstofuvaskanna hjá Noas

Skilrúm, veggir, borðfletir

Sama hvert litið er á heilbrigðisstofnunum þarf yfirborð hluta að vera þannig að auðvelt sé að þrífa það og að ekki safnist fyrir óhreinindi og bakteríur. Yfirborðseiginleikar Corian gera það að verkum að bakteríur eiga mjög erfitt uppdráttar við regluleg og góð þrif.

Önnur notkun

Almenningssalerni

Verslun og þjónusta

Hótel og veitingastaðir

Móttökuborð

Vörumerkin okkar