Fyrsta upplifun er aldrei ofmetin
Taktu vel á móti viðskiptavininum
Þar sem álag er mikið eins og í afgreiðslum á fjölförnum stöðum skiptir miklu máli að yfirborðið þoli hnjask, núning og töluverða áníðslu. Corian® stendur sterkt þegar kemur að þessum þáttum og helst eins og nýtt um áratugaskeið. Það er ekki að ástæðulausu sem Corian® er vinsælt í móttökur og afgreiðsluborð, bæði hérlendis og um heim allan.
Óendanleg tækifæri í hönnun
Skapaðu karakter
Það er ekki bara að yfir 100 litri séu fáanlegir í Corian® sem gerir tækifærin til hönnunar svona margvísleg heldur þeir tæknilegu eiginleikar Corian® sem skapa efninu sérstöðu á markaðnum.
Hitaformun
Hægt er að hita Corian® til þess að beygja það og sveigja. Þegar efnið kólnar aftur harðnar það í þvi formi sem það er í þá. Þetta gerir okkur kleift að smíða bogna, snúna og sveigða hluti sem búa yfir miklum karater og sérstöðu.
Engin samskeyti
Stórir og flóknir fletir eru límdir saman og slípaðir þannig að samskeyti séu ekki sýnileg. Heildaryfirbragð slíkrar hönnunar er einkar glæsilegt og stendur oft út úr í umhverfinu. Ekki er hægt að tryggja að samskeyti sjáist ekki í öllum litum. Fáið ráðleggingu hjá Orgus hvað þetta varðar.
Hitaformun
Hægt er að hita Corian® til þess að beygja það og sveigja. Þegar efnið kólnar aftur harðnar það í þvi formi sem það er í þá. Þetta gerir okkur kleift að smíða bogna, snúna og sveigða hluti sem búa yfir miklum karater og sérstöðu.
Engin samskeyti
Stórir og flóknir fletir eru límdir saman og slípaðir þannig að samskeyti séu ekki sýnileg. Heildaryfirbragð slíkrar hönnunar er einkar glæsilegt og stendur oft út úr í umhverfinu. Ekki er hægt að tryggja að samskeyti sjáist ekki í öllum litum. Fáið ráðleggingu hjá Orgus hvað þetta varðar.