Skapaðu rétta umhverfið
Í verslun og þjónustu þarf að skapa umhverfi sem viðskiptavininum líður vel í þannig að hann dvelji lengur og á sama tíma þarf þetta umhverfi að skapa aðstæður þannig að söluvaran njóti sín sem allra best.
Hönnuðir og arkitektar þekkja það hve andrúmsloftið getur breyst mikið með réttu efnisvali og möguleikum þess í hönnun. Eiginleikar Corian® hvað varðar hitamótun, notkun ljóss til að lýsa fleti aftan frá og mikið úrval lita og áferða, getur tekið hönnunina skrefinu lengra.
Bæklingur DuPont Corian® um uppsetningar í verslun og þjónustu
Vörumerkin okkar




