Við fengum að kíkja í heimsókn í þetta fallega og hlýlega eldhús á höfuðborgarsvæðinu – þar sem hvert smáatriði var úthugsað. Framhliðarnar eru frá sænska framleiðandanum Picky Living sem sérhæfir ...
Persónuleg þjónusta
Orgus er lítið fjölskyldufyrirtæki þar sem mikil áhersla er lögð á gæði, fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu
Hentar einstaklingum og fagaðilum
Vörurnar okkar henta vel einstaklinum sem og fagaðilum. Hafðu samband ef þú ert eitthvað í vafa hvernig þú eigir að bera þig að
Gæði framar öllu
Hvort sem um er að ræða eigin framleiðslu úr Corian eða aðrar vörur sem við erum að flytja inn þá eru gæði vörunnar ávallt höfð að leiðarljósi