Fyrirtæki og stofnanir

Salernisvaskar á vinnustað

Salernisvaskar á vinnustað

Baðvaskar á vinnustað

Á vinnustað í Kópavogi smíðuðum við hjá Orgus tvo Corian vaskaborð á salerni vinnustaðarins, hvort þeirra með fjórum samfelldum og samlitum vöskum.

Baðvaskar

Í Corian er hægt að fá margskonar form og stærðir af vöskum sem felldir eru ofan í borðplötuna þannig að vaskarnir verði sem ein heild með borðinu en það auðveldar þrif og viðhald til muna.

Hjá fyrirtækinu völdu menn Corian Calm 810 vaskinn en hann er einn sá algengasti hjá okkur, passlegur í stærð og á hagstæðu verði.  810 vaskurinn er sporöskjulagaður í því mjög klassískur í útliti.

Corian Calm 810 baðvaskar hjá Ás vinnustofu

Vörumerkin okkar