Fallegur Corian Carrara Lino baðvaskur með samfelldum vaski
Á þessu hlýlega og fallega baðherbergi sem nýlega var tekið í gegn er að sjá Corian baðborð í litnum Carrara Lino sem er grátóna litur í með hreyfingu sem líkir eftir áferð Carrara marmara. Eigendurnir völdu sér Vivari VDC 500.300 vask í sama lit sem gerir það að verkum að vaskurinn verður ein heild með borðplötunni.
Stílhrein, hlýleg og einstaklega falleg útkoma.