
Frá og með laugardeginum 6. september erum við með opið á laugardögum í vetur á milli 11 og 14. Verið velkomin! Við minnum á að vefverslunin okkar er alltaf opin.

Sumartilboð Aspegren - borðtuskur, viskustykki og gjafasett
Sumartilboð á Aspegren vörum. Borðtuskur , viskustykki og eldhúshandklæði á 15% afslætti. Fallegu gjafasettin á 10% afslætti.

Nýjar vörur - micare hreinsilínan
Náttúrulegar og umhverfisvænar hreinsivörur og sápa Nú nýlega fengum við inn til okkar nýjar og spennandi vörur frá danska fyrirtækinu Micare. Micare er lítið...

Við ætlum að taka okkur langt og gott páskafrí. Þetta þýðir að frá skírdegi til og með öðrum í páskum VERÐUR LOKAÐ s.s. frá 17.-21. apríl.

Nýtt tímarit frá Beslag Design
Á hverju ári gefur Beslag Design út nýtt tímarit með nýjustu og söluhæstu vörunum þeirra þar sem gefnar eru hugmyndir að fallegri hönnun og skemmtilegri notkun á vörunum. Tímaritið Details er skemm...

Nú er tækifærið fyrir ykkur sem langar í Corian baðborð með samfelldum vaski. Við erum með bútsölu í gangi í janúar þar sem við erum að taka til í afskornum Corian plötum á lagernum hjá okkur. Þes...