Fréttir og fræðsla

Get access to our latest news by signing up for our newsletter.

Nýir Corian litir 2024
Aðrir litir

Nýir Corian litir 2024

Þann 1. maí setti Corian 10 nýja liti á markað.  Litirnir eru innblásnir frá náttúrunni og gengur þessi litasería undir nafninu "Natures Canvas"

Beslag DesignNýjar höldur frá Beslag Design

Nýjar höldur frá Beslag Design

Beslag Design kom nýlega með tvær nýjar línur af höldum á markað. Þrátt fyrir að vöruúrvalið sé ótrúlega mikið hjá Beslag Design láta þeir ekki deigan síga í vöruhönnun og eru alltaf að koma með ei...

NýjungarOrgus nýr umboðsaðili Tapwell á Íslandi

Orgus nýr umboðsaðili Tapwell á Íslandi

Orgus hefur nú fengið einkaumboð fyrir Tapwell vörum á Íslandi. Tapwell er sænskur framleiðandi af hágæða eldhúsvöskum og blöndunartækjum bæði fyrir eldhús og baðherbergi.  Þeir bjóða jafnframt go...