Nýjungar

Orgus nýr umboðsaðili Tapwell á Íslandi

Orgus nýr umboðsaðili Tapwell á Íslandi

Orgus hefur nú fengið einkaumboð fyrir Tapwell vörum á Íslandi.

Tapwell er sænskur framleiðandi af hágæða eldhúsvöskum og blöndunartækjum bæði fyrir eldhús og baðherbergi.  Þeir bjóða jafnframt gott úrval fylgihluta á baðherbergið þannig að allt passi fallega saman.

Litir og gæði

Tapwell leggur mikla áherslu á gæðaframleiðslu en jafnframt að bjóða gott úrval vaska og blöndunartækja í fleiri litum en oft er í boði í svipuðum vörum. Það er hreint ótrúlegt úrvalið og margir skemmtilegir litir sem ekki sjást hjá öðrum framleiðendum.

Litaúrvalið er mikið í vönduðu Tapwell blöndunartækjunum

Lesa meira

Ný heimasíða og vefverslun
Sérhönnuð IKEA eldhús með Picky Living