Aðrir litir

Nýir Corian litir 2024

Nýir Corian litir 2024

Þann 1. maí setti Corian 10 nýja liti á markað.  Litirnir eru innblásnir frá náttúrunni og gengur þessi litasería undir nafninu "Natures Canvas"

Litirnir eru fjölbreyttir, sumir með flæði í grunninum á meðan aðrir byggja á kornum eða flögum þar sem grunnurinn er einlitur.

Við hlökkum mikið til að fá sendar nýju litaprufurnar en þær eru væntanlegar til okkar fljótlega í júní. En þangað til er hægt að skoða litina inni á forsíðu Corian.uk

Það sem gott er að hafa í huga þegar litirnir hjá Corian eru skoðaðir er að þeir eru stundum merktir með "K".  K-ið stendur fyrir Kitchen sem þýðir að liturinn hentar vel fyrir staði þar sem mikið álag er til staðar.

Meira um Corian hjá Orgus

Stonecrest Smoke

 

Calacatta Greige

 

Artista Mist

 

Artista Sage

 

Cirrus White

 

Natural Gray

 

Stonique 

 

Excavage

 

Laguna Terrazzo

 

Peppered Terrazzo

 

Lesa meira

Nýjar höldur frá Beslag Design
Innbyggt sturtubox frá Tapwell - minni tjónahætta

Skrifa athugasemd

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.