Afgreiðslutími um páska

Afgreiðslutími um páska

Við ætlum að taka okkur langt og gott páskafrí. Þetta þýðir að frá skírdegi til og með öðrum í páskum VERÐUR LOKAÐ s.s. frá 17.-21. apríl. 

Dagana á undan og á eftir verður venjuleg opnun s.s. 9-17 alla virka daga. Undanþeginn því er sumardagurinn fyrsti, en þá verður lokað.

Eigið gleðilega páska.

Lesa meira

Nýtt tímarit frá Beslag Design