TW1500-85 Handklæðaofn - Matt Black
Með VSK
Tapwell 1500-85 handklæðaofninn er fallegur rafmagnsofn með tímastilli.
1500-85 týpan er 150x85cm löng stöng með tveimur krókum og fæst í átta litum.
Ofninn tekur sig vel út á baðherbergjum, eldhúsum og jafnvel í forstofum til að þurrka útiföt.
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
TW1500-85 Handklæðaofn - Matt Black
Tilboðsverð105.000 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun