TW1500-85 Handklæðaofn - Copper (9427091)

Tilboðsverð102.200 kr

Með VSK


Sérpöntunarvara

Vara þessi er alla jafna sérpöntunarvara en tilfallandi geta verið til einstaka stykki á lager.
Um sérpöntunarvörur gilda aðrar reglur um skipti og skil. Sjá reglur um skil og skipti

Pöntunartími frá Tapwell

Alla jafna tekur ca 4 - 5 vikur (+/-) að fá pantanir frá Tapwell eftir að pöntun er send frá okkur, að því gefnu að varan sé til á lager hjá framleiðanda. Pantað er á ca. 2 mánaða fresti, það getur þó verið breytilegt eftir álagi.


Tapwell 1500-85 handklæðaofninn er fallegur rafmagnsofn með tímastilli.
1500-85 týpan er 150x85cm löng stöng með tveimur krókum og fæst í átta litum.
Ofninn tekur sig vel út á baðherbergjum, eldhúsum og jafnvel í forstofum til að þurrka útiföt.

Koparútfærslan inniheldur kopar í málmblöndunni sem gerir það að verkum að með tímanum myndast patína sem gefur skemmtilegan karakter.


Sendum um allt land

Við sendum vörur um allt land. Ef verslað er yfir 20.000 kr. í vefverslun færðu vöruna frítt til þín á næsta pósthús.

Þjónusta

Við svörum spurningum þínum í síma og tölvupósti mánudaga til föstudaga

Örugg greiðslumiðlun

Greiðsluupplýsingar eru meðhöndlaðar á öruggan hátt