Haven Salerni Gólffest - Matt Sand (100019)

Tilboðsverð236.600 kr

Með VSK

Sérpöntunarvara

Vara þessi er alla jafna sérpöntunarvara en tilfallandi geta verið til einstaka stykki á lager.
Um sérpöntunarvörur gilda aðrar reglur um skipti og skil. Sjá reglur um skil og skipti

Pöntunartími frá Haven

Alla jafna tekur ca 6 - 8 vikur (+/-) að fá pantanir frá Haven eftir að pöntun er send frá okkur, að því gefnu að varan sé til á lager hjá framleiðanda. Pantað er á ca. 3 mánaða fresti, það getur þó verið breytilegt eftir álagi.


Gólffest salerni frá Haven.
Salernin koma í þremur litum og er einnig hægt að fá þau vegghengd.
Mjúklokun á setu.

Salernin ganga með flestöllum klósettkössum sem eru á markaðnum, þeim sömu og vegghengdu klósettin eru sett með. ATHUGIÐ þó að staðsetningar á rörunum inni í klósettkassanum eru aðeins önnur en á vegghengdu salernunum. Nauðsynlegt er því að fylgja meðfylgjandi tækniblaði við uppsetningu innbyggða klósettkassans.

Klósettkassar sem Haven mæla helst með eru Geberit Sigma Series.

Gólffestu salernin eru 32,3x37x51cm.

Tækniteikning

Sendum um allt land

Við sendum vörur um allt land. Ef verslað er yfir 20.000 kr. í vefverslun færðu vöruna frítt til þín á næsta pósthús.

Þjónusta

Við svörum spurningum þínum í síma og tölvupósti mánudaga til föstudaga

Örugg greiðslumiðlun

Greiðsluupplýsingar eru meðhöndlaðar á öruggan hátt