





Knob Esther - Walnut
Með VSK
Hnappurinn Esther er með mjúka, stílhreina hönnun með ávölum brúnum sem veita sérstaklega þægilegt grip. Passar vel í flest eldhús en líka á kommóður og fataskápa. Esther er hönnuð af Kristian Gunnemo og er fallegt smáatriði í eldhúsið eða á húsgögnin.
Esther er til í 3 mismunandi litum.
Vörudýpt: 30 mm
Þvermál vöru: 28 mm
Vörulengd: 28 mm
Vörubreidd: 28 mm
Mál á fæti: 16 mm

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun