Knob Esther - Polished Brass
Með VSK
Hnappurinn Esther er með mjúka, stílhreina hönnun með ávölum brúnum sem veita sérstaklega þægilegt grip. Passar vel í flest eldhús en líka á kommóður og fataskápa. Esther er hönnuð af Kristian Gunnemo og er fallegt smáatriði í eldhúsið eða á húsgögnin.
Esther er til í 3 mismunandi litum.
Vörudýpt: 30 mm
Þvermál vöru: 28 mm
Vörulengd: 28 mm
Vörubreidd: 28 mm
Mál á fæti: 16 mm
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun