Haven H2/80 - Oak Wood fyrir steinborðplötu

Tilboðsverð314.313 kr

Með VSK


Haven baðinnrétting spónlögð með viðarspóni og gegnheilum höldum. Mjúklokun á skúffum. Skúffur eru með vönduðu innra birði og með efri skúffum fylgja Haven innleggsbakkar. Neðri skúffur eru með tveimur rafmagnstenglum.

  • Lengd 80 cm
  • Dýpt 46,5 cm
  • Tvær skúffur

 Innréttingin er án borðplötu og vaska en slíkt er hægt að fá hjá okkur.


Sendum um allt land

Við sendum vörur um allt land. Ef verslað er yfir 20.000 kr. í vefverslun færðu vöruna frítt til þín á næsta pósthús.

Þjónusta

Við svörum spurningum þínum í síma og tölvupósti mánudaga til föstudaga

Örugg greiðslumiðlun

Greiðsluupplýsingar eru meðhöndlaðar á öruggan hátt