TW400-800 Handklæðaofn - Copper
Með VSK
Tapwell 400-800 handklæðaofninn er fallegur rafmagnsofn með tímastilli.
400-800 týpan er 40x80cm með tveimur slám og tveimur krókum og fæst í átta litum.
Ofninn tekur sig vel út á baðherbergjum, eldhúsum og jafnvel í forstofum til að þurrka útiföt.
- Vöruupplýsingar (Product Sheet)
- Teikning
- Uppsetningarupplýsingar (Installation Guide)
- Íhlutateikning (Explosion Drawing)
Koparútfærslan inniheldur kopar í málmblöndunni sem gerir það að verkum að með tímanum myndast patína sem gefur skemmtilegan karakter.
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun