
TA126 Sápugrind - Copper
Afsláttur af Tapwell vörum reiknast í körfu
Með VSK
Tapwell TA126 er sápugrind til fyrir sápustykki.
Kopar útfærslan inniheldur kopar í málmblöndunni sem gerir það að verkum að með tímanum fær hann patínu sem gefur skemmtilegan karakter.
Til að ná fram heildrænu og fallegu útliti þarf allt að passa vel saman. Þess vegna færðu mikið úrval af aukahlutum á baðherbergið l í öllum sömu litum og baðblöndunartækin sem Tapwell býður upp á.

TA126 Sápugrind - Copper
Tilboðsverð12.162 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun