

TA Drainer - Stainless Steel
Afsláttur af Tapwell vörum reiknast í körfu
Með VSK
Tapwell TA100 vatnsbrettin eru stálteinar sem festir eru saman á endunum með sílikonrenningi. Þeir eru tilfaldir til að skola grænmeti eða fernur sem og til að láta renna af leirtaui eftir uppvask. Vatnsbrettunum er auðvelt að rúlla upp og geyma upp inn í skáp. Teinarnir eru til í 4 mismunandi litum, þeim sömu og stálvaskarnir, nema ekki í möttu svörtu

TA Drainer - Stainless Steel
Tilboðsverð19.112 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun