
Surface Cleaning Wipe 3M 2-pack
Með VSK
Sótthreinsandi þurrka til að þrífa yfirborð sem festa á sjálflímandi vörurnar frá Beslag Design á. Tvær saman í pakka.
Fjarlægir á áhrifaríkan hátt óhreinindi og fitu og skilur eftir sig hreint yfirborð.
Til að fjarlægja kalk, fúgafilmu o.s.frv., gæti þurft önnur hreinsiefni sem eru aðlöguð að undirlaginu. Forðastu hreinsiefni sem innihalda olíu. Ef þú ert í vafa hafðu samband við fagmann.
Athugið! Hreinsiþurrkan er eingöngu ætluð til notkunar á festingarflötum en ekki á vöruna sjálfa. Til að þrífa sjálflímandi vörurnar mælum við með að væta hreinan, mjúkan klút með volgu vatni og þurrka þannig af þeim.

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun