

Schock Kiruna N-100L - Night
Með VSK
Schock Kiruna eldhúsvaskurinn er í Green vörulínunni frá Schock en hann er umhverfisvænn og framleiddur úr endurvinnanlegum og endurunnum efnum og leggur því sitt að vogarskálar heimila og húsa þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni og umhverfisvæn efni.
Schock Cristadur® eldhúsvaskar sameina einstaka hönnun, mjúkt yfirborð og ótrúlega endingu. Þeir eru framleiddir úr náttúrulegu kvarts og með sérstakri tækni sem gerir þá alveg yfirborðsheila, slitsterka og bletta- og hitaþolna. Schock vaskarnir eru fullkomnir fyrir daglegt líf í eldhúsinu
Í boði eru fjölbreytt form og fjöldi lita, þannig getur þú valið vask sem passar fullkomlega inn á heimilið þitt.
Schock Cristadur® vaskarnir eru ekki aðeins fallegir við fyrstu sýn, heldur eru þeir hannaðir til að endast og gera vinnuna í eldhúsinu ánægjulegri.
- Lágmarksbreidd á skáp: 60 cm
- Innanmál vasks: 500 x 400 x 180 mm
- Ísetningarmöguleikar: ofanáliggjandi - undirlímdur - sléttfelldur
Viðbótarupplýsingar

Vefverslun










