
Quooker rafmagnsdeilir
Með VSK
Þessi vara er ekki á lager í Axarhöfða en eingöngu tekur 2-3 virka daga að fá vöruna afhenta í verslun Orgus.
Quooker blöndunartækin eru ekki bara venjulegur krani heldur geturðu fengið soðið vatn og jafnvel ískald kolsýrt vatn, eftir því hvaða búnaður er tekinn með.
SmaraQuooker rafmagnsdeilir sér til þess að rafmagn, sem kemur inn í gegn um sömu innstungu, deilist rétt niður á tæki, eins konar sérhæft fjöltengi. Þetta er mjög mikilvægt ef t.d. uppþvottavél er tengd inn á sama tengil.
Ef t.d. uppþvottavél er í gangi, gengur hún fyrir varðandi straumnotkun og Quooker bíður eftir að prógrammi ljúki.
Þrátt fyrir þetta er hægt að nota Quooker kranann á meðan þar sem geymarnir halda enn heitu og köldu en þeir fylla ekki á.

Vefverslun