Quooker CUBE (kaldavatnstankur)

Tilboðsverð239.995 kr

Með VSK

Þessi vara er ekki á lager í Axarhöfða en eingöngu tekur 2-3 virka daga að fá vöruna afhenta í verslun Orgus.

Quooker blöndunartækin eru ekki bara venjulegur krani heldur geturðu fengið soðið vatn og jafnvel ískald kolsýrt vatn, eftir því hvaða búnaður er tekinn með.


Hylki fyrir kælt vatn

Hægt er að setja CUBE neðst í eldhússkápinn, við hliðina á Quooker hylkinu. CUBE inniheldur síu sem fjarlægir skordýraeitur, bakteríur og óhreinindi úr vatninu. CUBE getur dælt síuðu kældu vatni og kolsýrðu vatni. Til að fá kolsýrt vatn verður Quooker CO₂ hylkið að vera tengt við CUBE.


Sendum um allt land

Við sendum vörur um allt land. Ef verslað er yfir 20.000 kr. í vefverslun færðu vöruna frítt til þín á næsta pósthús.

Þjónusta

Við svörum spurningum þínum í síma og tölvupósti mánudaga til föstudaga

Örugg greiðslumiðlun

Greiðsluupplýsingar eru meðhöndlaðar á öruggan hátt