
micare Textílilmur (Fabric freshener) - Blossom Field
Með VSK
Innihald: 100 ml
Lengdu tilfinninguna af nýþvegnum þvotti með Blossom Field textílilminum frá micare – lífrænt vottað ilmefni og 100% niðurbrjótanlegt – gert svo þú þurfir ekki að þvo fötin eins oft.
Gott fyrir fötin og gott fyrir umhverfið. Spreyið fjarlægir vel óæskilega lykt og gefur ferskan og mildan blómailm sem minnir á blómlegar sveitir og veitir tilfinningu nýþvegins þvottar. Hentar vel fyrir föt, rúmföt, íþróttaföt, húsgögn og gardínur.
Leiðbeiningar um notkun:
Prófaðu alltaf á litlu, lítt sýnilegu svæði á viðkomandi efni. Spreyið úr 20–30 cm fjarlægð til að tryggja jafna dreifingu.
Athugið: Textílspreyið kemur ekki í staðinn fyrir þvott en getur hjálpað til við að fresta honum og viðhalda ferskleika textílsins.

Vefverslun