



micare Soap Dish - Oak
Með VSK
Þessi vara er væntanleg. Hægt er að tryggja sér eintak með því að panta og greiða hér í vefverslun og við höfum samband þegar varan kemur í hús til okkar.
Handgerðu sápudiskarnir frá micare eru hannaðir fyrir þá sem kunna að meta vönduð sápustykki og vilja þeim fallegan, hagnýtan og náttúrulegan stall.
Hreinn viðurinnn gefur rólegt, norrænt yfirbragð og hver diskur er einstaklega heillandi með sínu einstaka mynstri og hlýju. Sápudiskinn má nota alveg ómeðhöndlaðan fyrir náttúrulegt útlit eða bera á micare balsam til að dýpka lit viðarins og gera hann betur varinn gegn vatni.
Einföld raufahönnunin lyftir sápunni upp og tryggir að hún þorni á milli notkunar, þannig að bæði ilmur og áferð endast lengur.
Stærð: 11.5 × 7.5 × 1.8 cm
Efni: Eik
Yfirborð: Ómeðhöndlað

Vefverslun










