

micare rykkústur (Dust Broom)
Með VSK
Þessi fallegi rykkústur er úr FSC-vottuðu beyki. Hárin eru úr stöðurafmagnaðri ull (static wool) sem dregur í sig ryk og gerir ryksöfnun að leik.
Kústurinn hentar fyrir bæði viðkvæma fleti, eins og blöðin á PH-lampanum og kristalkrónur, sem og á erfiðari staði, eins og aftan við ofna og á efstu hillur.
Kústurinn er lengri en hefðbundnir rykkústar, sem gerir hann bæði einstaklega nytsamlegan og endingargóðan – auk þess sem hann er mjög fallegur á að líta.
Eftir notkun má auðveldlega hreinsa hann með því að slá honum létt utan í höndina (úti) til að losa um rykið.

Vefverslun