






micare Hreinsisápa (Rensesæbe) - 500 ml
Með VSK
100% náttúruleg vara, samsett úr 85% óunninni sápu og vatni.
Árangursríkt og milt hreinsiefni sem skilur heimilið eftir hreint með náttúrulegri lykt.
100% náttúrulegt hreinsiefni sem er bæði húð- og umhverfisvænt, án ilmefna og bleikiefna.
Má nota á allar tegundir slétts leðurs, viðartegundir og stein, steypu, sink, Corian, kvarts, postulín, glerung, keramik, plast, vínil, ál, málma, pólýrattan, gúmmí, viðarlíki, trefjaplast, límtré og línóleum.
Ekki mælt með fyrir jurtalitað anilín leður Þessa tegund ætti aðeins að meðhöndla með næringu (balsam)
Við mælum með að meðhöndla í framhaldi með micare balsam (áburður) til að veita sem besta vörn.
Geymið vel lokað, á þurrum og hlýjum stað.
Við mælum alltaf með að prófa efnið á óáberandi svæði fyrst.
Með því að hugsa vel um hlutina þína og lengja líftíma þeirra, stuðlar þú að aukinni sjálfbærni.

Vefverslun