
micare Kit 7
Með VSK
250 ml hreinsisápa – 100 ml áburður – einn pakki af OEKO-TEXâ vottuðum svömpum (3 stk.)
micare hreinsisápa (rensesæbe) - 250 ml
Fyrir allar sléttar yfirborðstegundir.
100% náttúrulegt, húð- og umhverfisvænt hreinsiefni, án ilm- og bleikiefna.
Má nota á allar tegundir af sléttu leðri, gúmmíi, viðartegundir, steypu, sink, málma, pólýrattan, plast, vínil, steinflísar, granít, marmara, terazzo, travertín og trefjaplast.
Við mælum með að meðhöndlun með micare næringu á eftir til að tryggja betri vernd.
Geymist þétt lokað, á þurrum og hlýjum stað.
ATH: Jurtalitað anilín-leður getur tekið litabreytingum – prófið alltaf fyrst á lítt áberandi stað
Notkunarleiðbeiningar:
· Berið sápuna á með svampi í hringlaga hreyfingum.
· Eftir hreinsun er mælt með að nota micare balsam til að vernda yfirborðið sem best.
· Geymist vel lokað á frostfríum og þurrum stað.
micare naturren - 280 g
Þessi fjölhæfa hreinsivara er þróuð til öflugrar hreinsunar á hörðum yfirborðum í eldhúsi og baðherbergi. Svampurinn sem fylgir rispar ekki, og varan skilur eftir sig hreinan og glansandi flöt án notkunar skaðlegra efna.
Notkunarleiðbeiningar:
· Bleytið svampinn, nuddið hann í naturren dolluna, kreistið svampinn aðeins og notið froðuna sem myndast til hreinsunar.
· Þurrkið af með blautum trefjaklút og farið svo yfir með þurrum klút til að ná gljáandi áferð.
· Svampurinn má fara í uppþvottavél eftir notkun.
Hentar fyrir:
· Hreinsun á eldavélum, eldhúsvöskum, flísum, baðkörum, speglum, gleri, málmum eins og kopar og silfri, skartgripum, rúðum á bílum, garðhúsgögnum og miklu fleira.
micare áburður (balsam) - 100 ml
Fullkomin næring og vörn fyrir allar tegundir steins, sem og við sem hefur verið meðhöndlaður með sápu eða olíu, ómeðhöndlaðan við, leður (nema nubuck, rúskinn og alcantara), vaxdúk, gore-tex, plast, polyrattan, steinsteypu, trefjagler, gúmmí, vinyl, málma, sink, gervileður, „nonwood“ og burstuð kopar/messing/stál. Nærir og verndar með langvarandi áhrifum. Auðvelt er að bera á með svampi og skilur eftir sig verndandi, óhreinindavarnandi áferð.
Leiðbeiningar: Nuddaðu þurrum og hreinum svampi í áburðinn. Skafðu afgangsáburð af á brún ílátsins – mikilvægt er að bera á í þunnu lagi. Mælt er með að prófa á lítt sýnilegu svæði. Ekki er nauðsynlegt að pússa á eftir. Ef yfirborðið verður feitt, hefur of mikið verið borið á og er þá gott að strjúka yfir með þurrum trefjaklút.
Athugið: Litur getur dregist upp úr yfirborði.
Aukahlutir:
· 2 auka fínir svampar

Vefverslun