
micare Fatarúlla (Fnugerulle)
Með VSK
Fatarúllan frá micare er úr FSC-vottuðum beykiviði. Hún er bæði falleg og hagnýt og fjarlægir á áhrifaríkan hátt hár og ryk úr fötum, áklæðum, bílstólum og öðrum textíl.
Komdu henni fyrir á snyrtilegum stað í forstofunni og tryggðu að þú farir hár- og ryklaus út um dyrnar. Pappírinn er rifinn af smám saman eftir notkun.
Aukarúllur fást víða þar sem stærðin er standard stærð.
Hver rúlla inniheldur 50 blöð. Þrjár rúllu fylgja.
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.

Vefverslun