











micare áburður (balsam) 500 ml
Með VSK
micare áburðurinn er náttúrulegur og kemur í þremur stærðum.
Nuddið svampinum í dósina nokkrum sinnum og berið næringuna á í þunnu, jöfnu og samfelldu lagi (næringin er mjög drjúg í notkun).
Með 500 ml má meðhöndla um það bil 1.200 m².
Næringuna er best að nota við stofuhita, 20–22 gráður. Gott er að bera hana á með hringlaga hreyfingum.
Hentar öllum gerðum af sléttu leðri, ómeðhöndluðum, olíubornum og sápuþvegnum við, steypu, viðarlíki (nonwood), gúmmíi, vínil, málmum, pólýrattan, plasti, sinki, olíumeðhöndluðu leðri og öllum náttúrustein, t.d. steinflísum, travertín, marmara, mósaík og terrazzo.
micare næringin er lyktarlaus. Ef yfirborðið verður feitt, hefur verið notað of miki ðaf áburðinum.
ATH: Jurtalitað anilínleður getur dökknað lítillega.
Við mælum alltaf með að prófa á lítt áberandi stað fyrst.
micare næringin er hreint hráefni – sem þýðir að það sem þú sérð, er það sem þú færð.
Með því er átt við að samanburðarvörur á markaðnum, sem eru mjög auðveldar í notkun, eru oft þynntar og veiti því ekki þá vernd sem æskileg er.
Geymist fjarri beinu sólarljósi. Við mælum með að skipta um svamp þegar hann er orðinn óhreinn.
Að hugsa vel um hlutina sína til að lengja líftíma þeirra, stuðlar að aukinni sjálfbærni.
Og að gera það með náttúrulegum vörum – það elskum við hjá micare.
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.

Vefverslun