Hook Rail Aveny - Oak/Brushed Stainless Steel (947960-41)
Með VSK
Eldhússláin Aveny úr ómeðhöndlaðri eik er gullfalleg viðbót við fyrri Aveny útfærslurnar.
Stöngin er 600 mm löng og kemur með tveimur endafestingum og fimm krókum.
Stöngin er úr ómeðhöndlðri eik sem býður upp á stílhreint og lifandi yfirborð sem mun eldast fallega með tímanum og fá náttúrulega patínu. Hver stöng er einstök í lit og áferð þökk sé breytileikanum í viðnum.
Ómeðhöndluð eik býður uppá marga möguleika í litavali og útliti.
Með því að meðhöndla stöngina með olíu, lakki eða málningu geturðu sérsniðið stöngina að þínum persónulega smekk og búið til það útlit sem fellur að þínum smekk. Til að varðveita náttúrufegurð og lengja líftíma stangarinnar mælum við með að meðhöndla hana.
Hægt er að skera stöngina niður í æskilega lengd eða framlengja með framlengingarsettinu getur þú sérsniðið stöngina að þínum þörfum og óskum. Einnig er hægt að kaupa auka króka fyrir enn meira geymslupláss.
Hámarks hleðsla: 5 kg
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun