
Hook Caligola - Zink (590066-21)
Með VSK
Sérpöntunarvara
Vara þessi er alla jafna sérpöntunarvara en tilfallandi geta verið til einstaka stykki á lager.
Um sérpöntunarvörur gilda aðrar reglur um skipti og skil. Sjá reglur um skil og skipti
Pöntunartími frá Beslag Design
Alla jafna tekur ca 3 vikur (+/-) að panta vörur frá Beslag Design, að því gefnu að varan sé til á lager hjá framleiðanda.
Caligola er glæsilegur snagi frá Beslag Design. 50 mm þvermál sem gerir hann að fullkominni viðbót við mörg herbergi. Caligola krókurinn er fáanlegur í sjö litum sem fara vel saman hver við annan.
Yfirborð Caligola hefur verið meðhöndlað með sérstökum silkiáhrifum, sem gefur ekki einungis mjúka viðkomu heldur kemur einnig í veg fyrir að fingraför og fitublettir festist auðveldlega. Hægt er að snerta yfirborðið án þess að hafa áhyggjur af sjáanlegum ummerkjum og auðvelt er að halda króknum hreinum. Ennfremur gera silkiáhrifin snagann rispuþolinn, sem tryggir langvarandi fegurð hans.
Vörudýpt: 50 mm
Þvermál vöru: 50 mm
Vörulengd: 44 mm
Vörubreidd: 50 mm
Mál á fæti: Ø28 mm

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun