


Handle Helix Stripe 128c/c - Brass (309272-11)
Með VSK
Helix stripe höldurnar eru gerðar úr áli með riffluðu yfirborði sem gerir þessar höldur einstaklega fallegar og glæsilegar. Rifflað yfirborðið gefur gott grip og klassískt útlitið gerir það að verkum að höldurnar taka sig vel út bæði í eldri eldhúsum sem og nýjum.
Fáanlegt í fimm mismunandi útfærslum.
Vörudýpt: 34 mm
Vörulengd: 118 mm
Vörubreidd: 12 mm
C/C-mál: 128mm
Efni: Ál
Mál á fæti: 10 mm

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun