

Handle Square-OceanIX 128c/c - Matt Black
Með VSK
Square er stílhrein halda í matt svörtu með beinum línum. Þessi útgáfa er gerð úr OceanIX plasti sem samanstendur af plasti frá skipaiðnaði eins og köðlum, trollum og öðrum búnaði sem fargað er frá fiskveiðum. Þetta þýðir minni sóun og minni losun koltvísýrings samanborið við notkun á nýju plasti.
Haldan passar fullkomlega við hnappinn Plato OceanIX sem er gerður úr sama plasti.
Vörudýpt: 32 mm
Vörulengd: 138 mm
Vörubreidd: 10 mm
C/C-mál: 128 mm
Efni: 100% endurunnið plast
Mál á fæti: 10x10 mm

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun