



Handle Riss Big 480c/c - Matt Black
Með VSK
Riss Big er falleg halda sem sker sig úr með sínum fallegu lóðréttu línum.
Fáanleg í sjö grípandi litum sem setja einstakan svip á öll rými.
Riss línan inniheldur einnig minni höldur, Riss Mini og lengri höldur í Riss Big sem fallegt er að para saman við þessa týpu.
Athugið að Riss Big er ávallt framleidd eftir pöntun og er því ekki lagervara hjá birgja.
Áætlaður afhendingartími frá pöntun er 5 - 6 vikur.
Vörudýpt: 52 mm
Vörulengd: 502 mm
Vörubreidd: 20 mm
C/C-mál: 480 mm

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun