Handle Punto 160c/c - Oak
Með VSK
Haldan Punto er með glæsilegri hönnun og íhvolfdum punktum á sitthvorum endanum sem eru undirstrikaðir þegar litið er framan á hölduna. Það sem aðgreinir Punto eru litlu en mikilvægu smáatriðin - tvö mjúk innskot sem eru fallega samþætt í hölduna.
Fáanleg í fjórum mismunandi útfærslum.
Vörudýpt: 31 mm
Vörulengd: 172 mm
Vörubreidd: 12 mm
C/C-mál: 160 mm
Viðurinn sem notaður er í þessa vöru kemur frá FSC-vottuðum birgja.
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun