


Handle Point 320c/c - Brushed Black
Með VSK
Sérpöntunarvara
Vara þessi er alla jafna sérpöntunarvara en tilfallandi geta verið til einstaka stykki á lager.
Um sérpöntunarvörur gilda aðrar reglur um skipti og skil. Sjá reglur um skil og skipti
Pöntunartími frá Beslag Design
Alla jafna tekur ca 3 vikur (+/-) að panta vörur frá Beslag Design, að því gefnu að varan sé til á lager hjá framleiðanda.
Point sker sig úr með punktagrafinni áferð sem eykur ekki aðeins fagurfræði heldur gefur líka skemmtilega snertingu. Haldan er úr áli og fæst í tveimur mismunandi útfærslum og þremur lengdum.
Í Point línunni eru líka hnappar og T-hnappar sem parast fullkomlega saman og gefa heildrænt útlit.
Vörudýpt: 40,9 mm
Vörulengd: 356 mm
Vörubreidd: 10 mm
C/C-mál: 320 mm

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun