


Handle Pitch - 257mm
Afsláttur af Tapwell vörum reiknast í körfu
Með VSK
Pitch er handfang úr áli í matt svörtum lit.
Demantslaga yfirborðið gefur gott grip og tekur handfangið sig vel út í hvaða rými sem er.
Fáanlegt í tveimur mismunandi lengdum, með eða án samsvarandi bakplötu.
Vörulengd: 257 mm
Vörubreidd: 10 mm
C/C-mál: 192 mm
Áferð: Matt svart
Efni: Ál
Mál á fæti: 15x8 mm

Handle Pitch - 257mm
Tilboðsverð6.099 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun