



Handle Lines - Brushed Antracit
Með VSK
Þunnar og fínar línur á höldunni Lines gefa mínimalíska tilfinningu. Samsetningin með beinu og ávölu formunum gefur handfanginu einstakan karakter og gerir það áberandi en gefur um leið gott og vinnuvistfræðilegt grip. Þetta glæsilega handfang gefur skemmtilegan svip á hvaða rými sem er.
Haldan fæst í tveimur mismunandi útfærslum.
Vörudýpt: 30 mm
Vörulengd: 170 mm
Vörubreidd: 17 mm
C/C-mál: 160 mm
Efni: Sink

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun