Handle Lecco 160c/c - Matt Black
Með VSK
Lecco er klassísk og tímalaus halda. Hannað af Ítalanum Marco Bortolin sem er framúrskarandi í innanhússhönnun. Lífgaðu uppá eldhúsið, baðherbergið, svefnherbergið eða fataskápinn með þessu stílhreina handfangi.
Lecco haldan er fáanleg í tveimur mismunandi útfærslum: antík og matt svört og í tveimur mismunandi c/c stærðum: 160 mm og 320 mm.
Vörudýpt: 30 mm
Vörulengd: 168 mm
Vörubreidd: 16,5 mm
C/C-mál: 160 mm
Efni: Sink
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun