Handle 1353 96c/c - Brass untreated

Tilboðsverð1.610 kr

Með VSK


Haldan 1353 er klassískt handfang sem hefur verið í vöruúrvali Beslag Design í mörg ár og heldur áfram að vera vinsæll kostur hjá þeirra viðskiptavinum. Með klassískri, tímalausri hönnun passar handfangið inn í mismunandi umhverfi, bæði í sveitalegu og nútímalegu umhverfi. 1353 passar í öll herbergi heimilisins, hvort sem það er á eldhúsinnréttingar, fataskápa, kommóður eða annað.
Þessi útfærsla af 1353 kemur í 4 litum og nokkrum stærðum. Þær fást einnig í tveimur týpum með leðri.

Vörudýpt: 34 mm
Vörulengd: 110 mm
Vörubreidd: 7 mm
C/C-mál: 96 mm
Mál á fæti: 14 mm

Þar sem brassið á þessari útfærslu er ekki meðhöndlað með varnarlakki myndast patína með tímanum sem gefur skemmtilegan karakter.


Beslag Design

Bæklingar

Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details

Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti

Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.

Sendum um allt land

Við sendum vörur um allt land. Ef verslað er yfir 20.000 kr. í vefverslun færðu vöruna frítt til þín á næsta pósthús.

Þjónusta

Við svörum spurningum þínum í síma og tölvupósti mánudaga til föstudaga

Örugg greiðslumiðlun

Greiðsluupplýsingar eru meðhöndlaðar á öruggan hátt