Haven H3/MC120 Speglaskápur - White
Með VSK
Lakkaður speglaskápur frá Haven. Húðunin er umhverfisvæn og í hæsta gæðaflokki.
Speglaskáparnir í H3 línunni koma í hvítum og gráum lit rétt eins og aðrar vörur í þeirri línu.
Speglar eru báðum megin á hurðunum og tvær málmhillur eru í skápnum. Rafmagnsinnstungur eru festar í efri brún skápsins. LED lýsing að ofan og neðan og með skápnum fylgir geymslubox (Tray A3.24).
Geymsluboxið kemur í þremur litum og þú velur hvaða lit þú tekur í þú tekur í þinn skáp.
Hæð: 71 cm
Breidd: 120 cm
Dýpt: 14 cm
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun